MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 08:12

Hvar hvílir ábyrgđin á bćttum heimi?

SKOĐANIR

411 brautskráđir úr Háskóla Íslands í dag

 
Innlent
09:30 20. FEBRÚAR 2016
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. VÍSIR/VALLI

411 kandídatar verða brautskráðir úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í dag. Þetta er fyrsta brautskráning nýs rektors, Jóns Atla Benediktssonar.

Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að nemendur af öllum fimm fræðasviðunum skólans – félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði, hugvísindasviði, menntavísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði – fái afhent prófskírteini á hátíðinni.

„Samanlagður fjöldi brautskráðra er 411 með 411 próf, 211 sem hafa lokið grunnnámi og 200 sem hafa lokið framhaldsnámi. Í hópi brautskráðra að þessu sinni er fyrsti nemandinn sem útskrifast með MS-gráðu í jarðvísindum.

Við athöfnina munu Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, ávarpa kandídata en þetta er fyrsta brautskráning þess síðarnefnda í embætti rektors,“ segir í tilkynningunni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / 411 brautskráđir úr Háskóla Íslands í dag
Fara efst