Lífið

„Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“

Sindri Sindrason skrifar
Hann er einkaþjálfari, skáld, umboðsmaður og leikari og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni.

Óhætt er að segja að Sölvi Fannar Viðarsson hafi í nógu að snúast þessa dagana en markmið hans, eins og hann segir sjálfur, er að hafa alltaf gaman og gera aldrei neitt sem er leiðinlegt.

„Mér er sama hvað fólki finnst um verk mín, ég nýt þess að gera þau,“ segir Sölvi.

Ísland í dag tók púlsinn á Sölva Fannari í þætti kvöldsins.


Tengdar fréttir

Kviknakinn á toppnum

Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×