Innherji

Út­boð sýn­ir að ork­u­verð mun hækk­a á næst­u árum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Orkuskorturinn hér á landi er raunverulegur, ef einhver hafði efast um það,“ segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur.
„Orkuskorturinn hér á landi er raunverulegur, ef einhver hafði efast um það,“ segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur. samsett

Framvirka kúrfan sem teiknaðist upp í raforkuútboði í fyrr í mánuðinum sýnir „svo ekki verður um villst“ að orkuverð mun hækka á næstu árum. Raforkukerfið hér á landi er að óbreyttu fullselt til næstu ára, segir hagfræðingur.


Tengdar fréttir

Næstum þrefaldur hagnaður af því að reisa Urðarfellsvirkjun

Heildarvirði Urðarfellsvirkjunar var tæplega 17 sinnum hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) við kaup bresks orkusjóðs á virkjuninni í janúar. Munur á stofnverði og söluverði er næstum þrefaldur en virkjunin hóf að framleiða rafmagn fyrir um sex árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×