Innherji

Raf­mynt­a­sjóð­ur hækk­að­i um 71 prós­ent á þrem­ur mán­uð­um og á „mik­ið inni”

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Viska Digital Assets.
Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Viska Digital Assets. VÍSIR/VILHELM

Rafmyntasjóður Visku hækkaði um 70,5 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, nokkuð meira en sem nemur hækkun rafmyntanna Bitcoin og Ethereum. Sjóðstjórar félagsins telja að markaðurinn „eigi mikið inni” og benda á það styttist í að þvingaðar sölur þrotabúa á rafmyntum ljúki og „erfitt að sjá hvaða markaðsaðilar taki við sölukeflinu.“


Tengdar fréttir

Heimurinn þarf Bitcoin

Það er ekkert gróðurhús, fyrirtæki eða heimili sem getur sætt sig við það að fá tölvupóst með tilkynningu um það að nú verði rafmagnslaust í viku frá og með miðnætti í kvöld. Það er nánast enginn stórnotandi sem gæti sætt sig við slíkt ástand, annar en þeir sem stunda Bitcoin vinnslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×