Innherji

Telur að Kvik­a greið­i út um fimm­tán millj­arð­a við söluna á TM

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, og Ármann Þorvaldsson, bankastjóri Kviku,
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, og Ármann Þorvaldsson, bankastjóri Kviku, Samsett

Söluverð Kviku á TM var í samræmi við væntingar hlutabréfagreinenda sem telur að Kvika verði „sterkari“ eftir söluna en segir slæmt að fjárþurfa ríkissjóður sé með þessum kaupum Landsbankans að „dæla peningum inn í hagkerfið með vinstri hendinni.“ Sjóðstjóri reiknar með að Kvika muni greiða út um fimmtán milljarða samhliða sölunni í formi arðgreiðslna eða endurkaupum á eigin bréfum og hluthafar fái því ríflegan hluta söluverðsins til sín.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×