Innherji

Í­trek­að bent á að gull­húð­un ESB regln­a drag­a úr sam­keppn­is­hæfn­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Samsett

Samtök iðnaðarins (SI) fagna skipan starfshóps utanríkisráðherra um aðgerðir gegn gullhúðun og telja tímabært að horft verði til samkeppnishæfni Íslands við hvers kyns lagasetningu, hvort sem um ræðir innleiðingu á regluverki Evrópusambandsins í gegnum EES, eða séríslensk lög. Samtökin nefna átta dæmi um gullhúðun sem átt hefur sér stað á undanförnum árum og vekja athygli á að upptalningin sé ekki tæmandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×