Innherji

Nálgun stærst­a stéttarfé­lags­ins í Þýsk­a­land­i á „skylt“ við áherslur SA

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Konráð S. Guðjónsson, efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins, segir að í kjarasamningum IG Metall sé horft til þess að launahækkanir séu innan þess sem samræmist því að ná verðbólgunni niður.
Konráð S. Guðjónsson, efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins, segir að í kjarasamningum IG Metall sé horft til þess að launahækkanir séu innan þess sem samræmist því að ná verðbólgunni niður. Vísir/Vilhem

Stærsta verkalýðsfélag Þýskalands samdi um kjarasamninga sem eru nokkuð undir verðbólgu þar í landi. „Þessi hugmyndafræði í Þýskalandi,“ segir efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins, „á skylt við það sem við höfum lagt áherslu á að launaþróun samræmist lítilli verðbólgu og samkeppnishæfni atvinnulífsins.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×