Frítíminn

Fortuna Invest vikunnar: Ert þú með puttann á púlsinum?

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir
Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir

Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest. Þær munu birta fjölbreytt efni á Innherja í hverri viku. 

Þríeykið hefur leika á því að spyrja lesendur Innherja nokkurra laufléttra spurninga. 

Innherji og Fortuna invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.






×