Tókust á um kynfræðslu í Pallborðinu

Hilja Guðmundsdóttir, höfundur kennsluleiðbeininga með nýlegri kynfræðslubók, Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, kynfræðslukennari og Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, uppeldis- fíkni og fjölskyldufræðingur ræddu kynfræðslu barna í Pallborðinu. Margrét Helga Erlingsdóttir stýrði umræðum.

16392
48:55

Vinsælt í flokknum Pallborðið