Innherji

Ó­lík stemn­ing á mörk­uð­um leið­ir til að geng­i Mar­els og JBT helst ekki í hend­ur

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Brian A. Deck, fostjóri JBT, Alan D. Feldman, stjórnarformaður JBT, Arnar Þór Másson, stjórnarformaður Marels og Árni Sigurðsson, forstjóri Marels.
Brian A. Deck, fostjóri JBT, Alan D. Feldman, stjórnarformaður JBT, Arnar Þór Másson, stjórnarformaður Marels og Árni Sigurðsson, forstjóri Marels. samsett

Ólík gengisþróun Marels og John Bean Technologies (JBT) frá þriðja mögulega yfirtökutilboði bandaríska matvælatæknifyrirtækisins í það íslenska um miðjan janúar helgast af ólíkri þróun hlutabréfamarkaða, segir hlutabréfagreinandi. Marel hefur lækkað um ellefu prósent á síðustu tveimur mánuðum en JBT um tvö prósent á sama tíma.


Tengdar fréttir

ING telur að samningur JBT um yfirtöku á Marel sé í höfn

Greinendur hollenska bankans ING telja að líkur á samruna Marels við John Bean Technologies (JBT) hafi aukist verulega með nýju tilboði og að samningur sé í höfn. Fjárfestingabankinn JP Morgan bendir hins vega á að 90 prósent hluthafa Marels þurfi að samþykkja tilboðið og það gæti gert samruna vandasamri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×