Innherji

Huga þarf bet­ur að sam­keppn­is­hæfn­i þeg­ar fyr­ir­tæk­i geta flutt úr land­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að það sé athyglisvert hve skattspor iðnaðar sé stórt. „Það sýnir hvað greinin er stór og öflug.“
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að það sé athyglisvert hve skattspor iðnaðar sé stórt. „Það sýnir hvað greinin er stór og öflug.“ Sigurjón Ólason

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að stjórnmálamenn þurfi að huga betur að samkeppnishæfni í framtíðinni þegar hugaverkaiðnaði vex fiskur um hrygg og fyrirtæki eigi auðveldara um vik að færa sig á milli landa. Þröngt skattspor hugverkaiðnaðar er orðið meira en hjá framleiðsluiðnaði og byggingariðnaði.


Tengdar fréttir

Hærr­i end­ur­greiðsl­ur komu í veg fyr­ir að Contr­ol­ant dró sam­an segl­in

Á fyrstu mánuðum Covid-19 heimsfaraldursins þegar umsvif í hagkerfinu voru stopp var til skoðunar á meðal stjórnenda Controlant hvað yrði að setja marga starfsmenn á hlutabótaleið. Þá tilkynnti ríkistjórn að endurgreiðslur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar yrðu auknar. Við það gat Controlant bætt í, „sem betur“. Örfáum mánuðum seinna hreppti fyrirtækið samning við Pzifer. 

„Mikil tíðindi“ að útgjöld til rannsóknar og þróunarstarfs hafi aldrei verið meiri

Útgjöld til rannsókna og þróunarstarfs hafa ekki verið meiri frá því mælingar hófust árið 2014. „Þetta eru mikil tíðindi fyrir íslenskt efnahagslíf. Segja má að atvinnulífið hafi tekið rækilega við sér þegar auknir skattahvatar tóku gildi árið 2020. Uppskeran af aðgerðum stjórnvalda og drifkrafti í íslenskum iðnaði, ekki síst hugverkaiðnaði, eru að koma fram,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins, í samtali við Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×