Innherji

Þrír sam­verkandi þættir gætu leitt til þess að ferða­mönnum fækki í ár

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hallgrímur Lárusson, framkvæmdastjóri Snælands Grímssonar, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF.
Hallgrímur Lárusson, framkvæmdastjóri Snælands Grímssonar, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF. Samsett

Það eru ýmsar vísbendingar um að samdráttur sé í kortunum. Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa stigið fram og lýst yfir áhyggjum af þróuninni, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). „Það er ekki lögmál að hér fjölgi alltaf ferðamönnum,“ segir framkvæmdastjóri Snæland Grímssonar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×