Innherji

Keypti sæl­gætis­gerðina Freyju fyrir vel á þriðja milljarð króna

Hörður Ægisson skrifar
Gunnar Þór Gíslason er framkvæmdastjóri og einn eigenda fjárfestingafélagsins Langisjór. 
Gunnar Þór Gíslason er framkvæmdastjóri og einn eigenda fjárfestingafélagsins Langisjór. 

Eignir Langasjávar, stór hluthafi í öllum þremur skráðu fasteignafélögunum og eigandi Ölmu íbúðafélags, rufu 100 milljarða króna múrinn um síðustu áramót en hagnaðurinn dróst engu að síður mikið saman, meðal annars vegna hækkandi fjármagnskostnaðar en félagið skuldar yfir 80 milljarða. Sælgætisgerðin Freyja bættist við eignasafn Langasjávar undir lok síðasta árs þegar það keypti fyrirtækið fyrir vel á þriðja milljarð króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×