Tíska og hönnun

Fréttamynd

Teiknimynd sem fer öll í rugl

Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Lífið
Fréttamynd

Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur

Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Íslensk hönnun, handverk og föndur?

Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel föndri ruglað saman eins og er nokkuð algengt hér á landi.

Skoðun