Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum

    Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær  lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik.  

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“

    Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar komust aftur á sigurbraut

    Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helena leggur skóna á hilluna

    Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Aug­lýsinga­tekjur renna ó­skiptar til Grind­víkinga

    Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga.

    Samstarf
    Fréttamynd

    „Sér­­­stakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“

    Dag­ný Lísa Davíðs­dóttir var árið 2022 valin besti leik­­maður efstu deildar kvenna í körfu­­bolta og var hún á sama tíma reglu­­legur hluti af ís­­lenska lands­liðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfu­­bolta­vellinum og ó­­víst er hve­­nær hún snýr aftur.

    Körfubolti