Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Síðasta atvinnuflugmannslendingin

Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn.

Innlent
Fréttamynd

Segir hugrekkið í víkingablóðinu

Vestur- Íslenskur ofurhugi ætlar á næstu dögum að hlekkja sig við brennandi víkingaskip í Reykjavíkurhöfn, reyna að losa sig og synda í land áður en hann verður eldinum að bráð. Hann segir hugrekkið víkingablóðinu að þakka.

Innlent
Fréttamynd

Rannsókn á flugslysinu miðar vel

Þorkell Ágústsson sem stýrir rannsókn á slysinu hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir óvíst hvenær skýrsla nefndarinnar um slysið lítur dagsins ljós

Innlent
Fréttamynd

Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar

Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Innlent
Fréttamynd

Sparar skattfé og eykur öryggi almennings

Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur bent á ókosti þess að hafa tvískipt sjúkraflug á Íslandi en Gæslan og Mýflug sinna sjúkraflugi. Heilbrigðisráðherra boðar skýrslu um framtíðarstefnu í sjúkrafluginu.

Innlent