Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Leit hafin að lítilli flugvél

Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni.

Innlent
Fréttamynd

Slapp með skrekkinn í flugvél á fjallstoppi

Viðbrögð flugmanns sem lenti í þoku yfir Tröllaskaga í fyrra og brotlenti vél sinni á fjallstoppi urðu til þess að ekki fór verr segir rannsóknarnefnd samgönguslysa. Nefndin varar flugmenn véla án blindflugsbúnaðar við að vanmeta aðstæður.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði

Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.

Innlent
Fréttamynd

Sendir úr landi án fyrirvara

Sérstök flugvél var leigð af ríkislögreglustjóra til að flytja sjö hælisleitendur úr landi á miðvikudagskvöld. Á meðal þeirra var fjölskylda, foreldrar og barn. Stór hópur íslenskra lögreglumanna fylgdi hælisleitendunum út.

Innlent
Fréttamynd

Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum

Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia

Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs.

Innlent
Fréttamynd

Nauðlentu við Hellisheiði

Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti.

Innlent