Innlent

Slökktu eld á Sel­tjarnar­nesi

Jón Þór Stefánsson skrifar
Eldurinn var á Seltjarnarnesi.
Eldurinn var á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm

Slökkviliðið sinnir nú útkalli við Skólabraut á Seltjarnarnesi, en þar var eldur í tveggja hæða húsi með kjallara.

Lár­us Stein­dór Björns­son, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að slökkviliðið sé þegar búið að ráða niðurlögum eldsins.

Nú er verið að reykræsta húsið.

Líkt og áður segir var eldurinn í tveggja hæða húsi, en eldurinn var á annarri hæð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×