Innlent

Myndir af eld­stöðvunum úr lofti

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Myndirnar voru teknar á dróna sem flogið var yfir gosstöðvarnar.
Myndirnar voru teknar á dróna sem flogið var yfir gosstöðvarnar. Vísir/Vilhelm

Enn gýs í Sundhnúkagígum og hraunið er orðið hærra en varnargarðarnir sums staðar við Grindavík. Eldstrókarnir sem teygja sig upp í næturhimininn eru sannarlega sjón að sjá.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis náði þessum ljósmyndum af eldgosinu í kvöld.

Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×