Veður

Eldingum gæti slegið niður á morgun

Árni Sæberg skrifar
Þessari eldingu sló niður í óvenjumiklu eldingaveðri í ágúst síðastliðnum.
Þessari eldingu sló niður í óvenjumiklu eldingaveðri í ágúst síðastliðnum. Mikael Máni Snorrason

Landsnet varar við því að auknar líkur eru á niðurslætti eldinga um landið vestanvert á morgun.

Þetta segir í tilkynningu á vef Landsnets vegna stormsins sem spáð er í nótt og á morgun.

Í tilkynningu segir að hvellinum fylgi miklir sviptivindar sem muni valda álagi á flutningslínur, einkum frá Hvalfirði, vestur um og norður í land, allt austur á firði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×