Innlent

Halldór Benjamín og Ragnar Þór mætast í Pallborðinu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu sem sent er út í beinni útsendingu frá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut.
Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu sem sent er út í beinni útsendingu frá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, munu ræða komandi kjaraviðræður í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag.

Fylgjast má með umræðunum í beinni útsendingu hér að neðan.

Klippa: Pallborðið - Halldór Benjamín og Ragnar Þór



Fleiri fréttir

Sjá meira


×