Innlent

Sjáðu aukafréttatíma Stöðvar 2 klukkan tíu

Samúel Karl Ólason skrifar
Aukafréttatíminn hefst klukkan tíu.
Aukafréttatíminn hefst klukkan tíu.

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar blés til aukafréttatíma klukkan tíu vegna jarðhræringanna á Reykjanesi.

Okkar fréttamenn eru á Reykjanesinu og fylgjast með gangi mála. Þá var staðan tekin hjá almannavörnum og á Veðurstofu Íslands.

Fréttatíminn var í beinni útsendingu en upptöku af honum má sjá að neðan. Næsti fréttatími verður á Stöð 2, Stöð 2 Vísi, Vísi og Bylgjunni klukkan 12 á hádegi.

Klippa: Aukafréttatími 2 vegna eldgossins í Geldingadal

Að neðan má sjá aukafréttatíma okkar frá því seint í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×