Samstarf

Plástur á sárið

Grjótkast getur valdið margvíslegum skemmdum á bílum og þar á meðal skilið eftir sig sprungur í rúðum. „Slíkar sprungur eru á fagmáli kallaðar stjörnur og hjá tryggingafélögum er hægt að nálgast plástur sem má geyma í hanskahólfinu og nota þegar sár myndast," bendir Ragnar Matthíasson hjá Poulsen á og bætir við að vitanlega sé aðeins um tímabundna lausn að ræða. „Eða þar til eigandi bílsins hefur fengið viðgerð hjá okkur eða öðrum viðurkenndum aðilum."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×