Innlent

Hestahvíslarinn Monty Roberts kominn til landsins

Einn þekktasti hestahvíslari heims, Monty Roberts er kominn til landsins. Monty er kominn hingað til lands til að sýna íslendingum hvernig hann nálgast og temur hross á sinn einstaka hátt. Sýning þessa meistara verður haldin á skírdag í Reiðhöllinni í Víðidal og er bara um eina sýningu að ræða.

Monty verður gestur Heimis Karlssonar í Íslandi í bítið á Stöð 2 á morgun miðvikudag.

Sjá viðtöl við Monty Roberts HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×