Innherji

Gætu orðið tafir á að „Kvika fái peningana sína“ vegna sölu á TM

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital segir að Kvika hafi fengið gott verð fyrir TM og býst við milljarða útgreiðslu.
Jakobsson Capital segir að Kvika hafi fengið gott verð fyrir TM og býst við milljarða útgreiðslu.

Yfirgnæfandi líkur eru á að sala Kviku á TM til Landsbankans gangi eftir en hins vegar gætu orðið tafir á sölunni og þar með að „Kvika fái peningana sína,“ að mati hlutabréfagreinenda. Hann reiknar með að Kvika hafi þurft að binda nokkrum milljörðum meira af eigin fé við að eiga tryggingafélagið og geta bankans til útlánavaxtar aukist því við söluna.


Tengdar fréttir

Bauð tals­vert betur en Ís­lands­banki í bar­áttunni um að kaupa TM

Fjórum mánuðum eftir að Kvika hafði hrundið af stað formlegu söluferli á TM var það ríkisfyrirtækið Landsbankinn, stærsti banki landsins á alla helstu mælikvarða, sem skilaði inn álitlegasta tilboðinu í allt hlutafé tryggingafélagsins – og ætlar sér núna að blása til sóknar þvert á vilja eigandans. Bankinn naut ráðgjafar fyrrverandi forstjóra annars tryggingafélags til margra ára við kaupin og er sagður hafa augljóslega langað mest allra tilboðsgjafa að komast yfir TM.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×