Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Risa­slagur í Bestu deildinni

Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals.

Sport