Samstarf

Þorgrímur Þráins og N1 undirrita samstarfssamning

N1 og Þorgrímur Þráinsson hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf fyrirtækisins og fyrirlesarans. Þorgrímur hefur undanfarin ár flutt fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu, í boði N1, fyrir alla 10. bekki á Íslandi, skólunum að kostnaðarlausu. Skólarnir eru vel á annað hundrað og fjöldi nemenda hleypur á þúsundum. Fyrirlestrar Þorgríms hafa verið vel sóttir en undanfarin 5 ár hafa 99% skóla þegið boð Þorgríms um fyrirlestur.

Samstarf

Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2023. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Samstarf

Greiðsluáskorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf

Gervigreindin bíður ekki eftir neinum

Gervigreind er komin til að vera og áhrif hennar á samfélagið, fyrirtæki og hagkerfi heimsins eru gríðarleg. Með gervigreind fylgir óvissa og hræðsla en bæði siðferðislegar og samfélagslegar áskoranir fylgja.

Samstarf

„Það er alltaf hægt að gera betur“

„Með hverjum degi koma ný tækifæri, bæði til að bæta sig og til að læra nýja hluti. Ég er með þannig hugarfar að grasið er ekki grænna hinum megin og að maður ætti að rækta það sem maður hefur. Í rauninni finnst mér þetta eiga við um allt sem maður tekur sér fyrir hendur,“ segir Anna H. Johannessen, mannauðsstjóri samstæðunnar 1912.

Samstarf

Nýjar og öflugri hraðhleðslustöðvar N1

N1 mun á næstu mánuðum stækka og uppfæra hraðhleðslustöðvanet sitt á landinu. Alls stefnir félagið á að taka 30 nýjar hraðhleðslustöðvar í notkun sem allar verða með 150 kW hleðslugetu.

Samstarf

Od wynajmu do własnego mieszkania w rozwijającej się gminie

W Vogar, przy ulicy Grænubyggð, są obecnie w sprzedaży mieszkania znajdujące się w nowo wybudowanym dwupiętrowym apartamentowcu. Apartamenty są specjalnie przystosowane do systemu pożyczek kapitałowych (pożyczka z prawem do udziału w zyskach) dzięki czemu osoby, które wcześniej płaciły niebotyczne czynsze, mają możliwość zakupu wysokiej jakości mieszkań w dobrej cenie.

Samstarf

Hvernig er best að hlaða bílinn?

Orka náttúrunnar hefur verið í fararbroddi við uppbyggingu hleðsluinnviða hérlendis þegar kemur að orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtækið býður upp á frábæra lausn fyrir rafbílaeigendur sem vilja hafa hleðslustöð heima hjá sér.

Samstarf

Topp 10 fermingargjafir sem hitta í mark

Fermingar eru fram undan og veislur um allt land að því tilefni. Margt getur verið á óskalistanum fyrir stóra daginn en Origo mælir með gjöf sem nýtist fermingarbarninu vel og það getur tekið með sér inn í framtíðina.Við hjá Origo höfum að því tilefni tekið saman okkar tíu bestu hugmyndir að fermingargjöf frá flottustu og bestu vörumerkjunum okkar, gjafir sem munu án efa hitta beint í mark.

Samstarf

Hjartveik börn fá 7,3 milljónir frá Domino's og Hrefnu Sætran

Góðgerðarpizza Domino‘s safnaði 7,3 milljónum fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna dagana 13. til 16. mars. Þetta var í tíunda sinn sem Góðgerðarpizzan var seld og söfnuðust alls 7.345.234 krónur en það er hæsta sala per dag frá upphafi og önnur hæsta sala í sögu verkefnisins.

Samstarf