Anna María Gunnarsdóttir

Fréttamynd

Baldur í þágu mann­úðar og sam­fé­lags

Þeir dagar koma sem ég forðast að hlusta á fréttir. Ég treysti mér ekki til að hlusta á fréttir og hugsa um hvaða áhrif hugsanleg endurkoma Trumps mun hafa á veraldarsamfélagið, hver áhrif Pútíns eru á sjálfstæð ríki sem hafa ekki ráðið sér sjálf nema um skamma hríð, hljóm hræðilegra frétta frá Gaza og svo mætti lengur telja.

Skoðun
Fréttamynd

Leiðréttum skakkt verðmætamat

Þó svo að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum þá er enn langt í land að sá launamunur kynja sé upprættur. Þrátt fyrir lagasetningar og aðgerðir er jafnrétti á vinnumarkaði hvergi nærri náð.

Skoðun
Fréttamynd

Alltaf til staðar

„Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“

Skoðun