Pólland

Fréttamynd

Íhuga að byggja Trump-virki í Póllandi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er að velta því fyrir sér af mikilli alvöru að verða við beiðni ríkisstjórnar Póllands um að byggja nýja herstöð þar í landi.

Erlent
Fréttamynd

Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu

Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg.

Erlent
Fréttamynd

Páfinn er látinn

Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól.

Erlent