Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Marengskossar Sylvíu Haukdal

Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur.

Matur
Fréttamynd

Sannkölluð áramótabomba

Kökuskreytingar og bakstur eru aðal­áhugamál Berglindar Hreiðarsdóttur. Hún gefur uppskrift að margra laga veislutertu sem á sérstaklega vel heima á veisluborðinu um áramótin.

Jól
Fréttamynd

Blómabar úti á Granda

Íris Ann Sigurðardóttir á og rekur veitingarstaðinn The Coocoo's Nest úti á Granda en á dögunum opnaði hún nýjan stað við hliðiná sem gengur undir nafninu Luna Flórens og er það bar í blóma. Einskonar blómabar.

Lífið