Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár

    Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Ís­lenska Rocket League-deildin farin af stað

    Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Úr­slit í ís­lensku Overwatch-deildinni um helgina

    Overwatch-deildin á Íslandi hefur stækkað ört á síðustu árum. Upp undir 150 manns taka þátt í keppninni, en hún hefur verið í gangi síðan árið 2020. Úrslitakeppni deildarinnar stendur yfir þessa dagana, en úrslit Úrvalsdeildarinnar ráðast um helgina.

    Rafíþróttir