Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Elías Már í Kórinn

Elías Már Halldórsson hættir sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna eftir tímabilið og tekur við HK sem leikur í Grill 66-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið

Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Handbolti
Fréttamynd

Valur skellti ÍBV í Eyjum

Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.

Handbolti