Ætlar að búa til næstu kynslóð ofur-pródúsenta

Ingimar Tryggva er maðurinn á bakvið slagarana hjá Patri!k eða Prettyboitjokko. Nú ætlar hann að kenna ungum og upprennandi taktsmiðum allt það sem hann kann.

727
09:43

Næst í spilun: Veislan

Vinsælt í flokknum Veislan