Þekkt að fíkniefnum sé blandað í sælgæti

Tvær stúlkur voru fluttar á sjúkrahús eftir að hafa ómeðvitað innbyrt sælgæti sem innihélt morfín og kannabisefni. Lögregla segir þekkt að fíkniefnum sé blandað í sælgæti. Bandaríska fíkniefnalögreglan varar reglulega við vandanum.

58
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir