Þrýstingurinn heldur áfram að aukast

Starfsmenn HS Orku í Svartsengi voru sendir af svæðinu í morgun eftir að breytingar urðu á þrýstingi í borholum, sambærilegar þeim sem hafa verið í aðdraganda síðustu eldgosa.

87
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir