Körfubolti

Birna Valgarðsdóttir meiddist á hné

Birna Valgarðsdóttir
Birna Valgarðsdóttir Mynd/Stefán Karlsson
Landsliðskonan Birna Valgarðsdóttir hjá Keflavík verður frá keppni í að minnsta kosti einn mánuð eftir að liðþófi í hné hennar rifnaði á æfingu á mánudagskvöldið. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. Þetta er liði Keflavíkur mikið áfall en Birna á enn eftir að fara í speglun þar sem betur kemur í ljós hve alvarleg meiðsli hennar eru.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×