Sport

Kylfusveinn Woods í kröppum dansi

Steve Williams, sem er kylfusveinn golfsnillingsins Tiger Woods slapp naumlega við meiðsli um helgina, þegar hann lenti ók bíl sínum útaf í kappakstri í heimalandi sínu, Nýja-Sjálandi. Williams slasaðist nokkuð alvarlega fyrr á árinu þegar hann lenti í svipuðu óhappi í keppni, en slapp betur í þetta skiptið. Bíll hans fór nokkrar veltur og þótti mikil mildi að kappinn skyldi ekki meiðast.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×