Skoðun

Sæti í stefnumótun Íslands til framtíðar

Berglind Guðmundsdóttir skrifar

Ég velti oft fyrir mér hvernig ég myndi vilja sjá Ísland fyrir komandi kynslóðir. Ég finn fyrir vaxandi áhuga unga fólksins á vissum málaflokkum, til að nefna orkumálum, náttúruvernd og heilbrigðismálum.

Skoðun

Forgangsröðun velferðarmála

Samfélagið okkar hefur verið óvenjulegt að mörgu leyti undanfarið árið. Atvinnuleysi hefur náð nýjum hæðum og mjög margi að upplifa mikla félagslega óvissu.

Skoðun

Það er engin skeið

Björn Hákon Sveinsson skrifar

Heilbrigðisstarfsfólk leitast alla daga við að finna orsakir einkenna fólks og meðhöndla eftir bestu getu.

Skoðun

Að þora inn í gin úlfsins

Marta Eiríksdóttir skrifar

Með þessari grein ætla ég að gera tilraun til þess að fá engin skítköst í þessu blessaða „kommenta“kerfi sem væri annars svo frábært að leggja alveg niður, því ég hef grun um að það þjóni engum fallegum tilgangi, þegar upp er staðið.

Skoðun

Mótvægisaðgerðir vegna framræslu votlendis aðrar en endurheimt með því að moka ofan í skurði

Þórarinn Lárusson skrifar

Til að minnka kolefnisspor í framræstu landi virðist eins og helsta ráðið til þess sé að moka ofan í framræsluskurðina aftur, eins og fram hefur komið í fréttum nýverið og kallað endurheimt votlendis. Um þetta hefur af opinberri hálfu verið settur á laggirnar svonefndur Votlendissjóður, sem hefur valið að einkavæða verkið og ráðið til þess hóp fólks.

Skoðun

Er Covid-ótti aðeins fyrir útvalda?

Helga Birgisdóttir skrifar

Ekki það að ég mæli með ótta, en merkilegt nokk, þá er metist um hann og vinsældir hans vaxa hratt. „Iss piss, með ÞINN ótta; hann er bara rugl og sýnir að þér er sama um alla aðra.“ Jebb, þú ógnar fjöldanum; ef þú deilir ekki rétta ríkisóttanum. Svo þú þegir - skiljanlega. Vilt ekki að aðrir haldi að þú viljir drepa einhvern.

Skoðun

Sendibréf til sjúkraliða

Sandra B. Franks skrifar

Það hafa verið forréttindi að vera formaður sjúkraliða síðastliðin þrjú ár. Þessi ár hafa sannarlega verið viðburðarík. Fyrir utan erfiða kjarasamninga sem tóku rúmt ár brast á með fyrirvaralausum heimsfaraldri sem lagðist þungt á heilbrigðiskerfið

Skoðun

Covid er sama um þig

Guðmundur Kári Þorgrímsson skrifar

Það er Covid hjá mér, fjölskyldu minni og alls staðar í kring. Líka hjá þér. Ég þarf að vera með andlitsgrímu í almennum rýmum, ég kemst takmarkað í heita pottinn í lauginni, ég þarf að skrá fyrir fram hvenær ég vil mæta í ræktina, ég kemst ekki í jarðarför vegna fjöldatakmarkana, ég þarf ætíð að huga að tveggja metra reglunni og ég þarf endalaust að pæla í því hvort ég megi stíga inn í rými eða ekki vegna fjöldatakmarkana.

Skoðun

Úr fókus, í fókus

Andri Thor Birgisson skrifar

Þegar kemur að kvikmynda- og dagskrárgerð á Íslandi þá erum við með þeim fremstu í flokki við að finna góðar og skapandi lausnir.

Skoðun

Þeirra mistök - okkar stefna?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Hvergi á Norðurlöndunum eru jafn margar umsóknir um alþjóðlega vernd og hér á landi sé miðað við höfðatölu. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar sækja um vernd hér á landi sexfalt fleiri en í Noregi og Danmörku, þrefalt fleiri en í Finnlandi og nær 50% fleiri en í Svíþjóð.

Skoðun

Kæri Ragnar! Kæru kjósendur

Hólmfríður Árnadóttir skrifar

Kæri Ragnar! Kæru kjósendur. Mig langar að svara grein þinni og vangaveltum enda mér málið skylt, bæði sem frambjóðandi og menntamanneskja.

Skoðun

Veik börn vandamál?

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Það er fyrir löngu orðið óásættanlegt að börn í Fossvogsskóla séu veik af því einu að dvelja í skólanum.

Skoðun

Er spilakassi í þínu hverfi?

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir að fæstir geri sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla sé fjöldinn allur af spilakössum sem börn hafi greiðan aðgang að.

Skoðun

Áttu rétt?

Indriði Stefánsson skrifar

Þegar upp koma ágreiningsmál milli aðila getur komið til þess að útkljá þurfi þau fyrir dómi. Því miður er það svo að kostnaður við að sækja mál fyrir dómstólum getur orðið nokkuð hár.

Skoðun

Hjálpið okkur frekar en að smána

Phoenix Ramos Proppé skrifar

Phoenix Ramos Proppé svarar grein Mörtu Eiríksdóttur sem ber titilinn Ég tala dönsku í Danmörku og fjallar um tungumálakunnáttu innflytjenda. 

Skoðun

Leikar í skugga Covid

Gústaf Adólf Hjaltason skrifar

Á þessum sérkennilegu tímum í skugga Covid fara Reykjavíkurleikarnir fram í 14. sinn. Forseti undirbúningsnefndar Reykjavíkurleikanna fer yfir stöðu mála á tímum farsóttar.

Skoðun

Árás á kyn­frelsi og heilsu kvenna

Marta Goðadóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum sínum, langflestar fyrir 15 ára aldur.

Skoðun

Við­unandi hús­næði snýst um mann­réttindi ekki for­réttindi

Drífa Snædal skrifar

Enn ein skýrslan um bágt ástand á húsnæðismarkaði leit dagsins ljós í upphafi vikunnar. Í henni voru ekki að finna ný tíðindi heldur staðfestingu á því sem hefur verið til umfjöllunar áður: Það vantar íbúðir, við byggjum ekki nóg, margir búa í hræðilegu húsnæði, það er ólíðandi.

Skoðun

Af hverju er aldur það eina sem skiptir máli?

Íris Eva Gísladóttir skrifar

Núverandi skólakerfi er skipulagt að stærstu leiti út frá einni staðreynd; aldri nemenda. Afhverju? Að skipuleggja skólastarf út frá þeirri staðreynd; að öll börn sem eru jafn gömul eiga að geta það sama.

Skoðun

Látum verkin tala

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Nú hefur verið brotið í blað í sögu Hafnarfjarðar. Í bænum hefur verið stöðug fjölgun íbúa allt frá árinu 1939 - þar til núna.

Skoðun

Ótengda Ísland

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Ísland á skilið að eignast framúrskarandi stefnu um upplýsingatækni. Stefnu sem er svo framúrskarandi að við verðum leiðandi í því hvernig samfélög nálgast öruggt aðgengi allra að þjónustu ríkis og sveitarfélaga.

Skoðun

Talar þú ís­lensku á Ís­landi?

Marta Eiríksdóttir skrifar

Ég geri það, en ekkert að marka mig því ég er fædd og uppalin á Íslandi. Það væri eins ef ég væri fædd og uppalin einhvers staðar annars staðar, þá gæti ég sjálfsagt talað reiprennandi móðurmálið í því landi. Það gefur auga leið.

Skoðun

Fórnarlömb kynbundinna ofsókna sem fá ekki vernd á Íslandi

Anna Bentína Hermansen og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifa

Nýverið bárust fréttir af því að nígerísk kona sem seld var mansali frá Nígeríu til Ítalíu hafi verið neitað um alþjóðlega vernd á Íslandi og til standi að flytja hana aftur til Nígeríu. Stígamót gera alvarlegar athugasemdir við það mat stjórnvalda að Nígería teljist öruggt land fyrir mansalsfórnarlamb til að snúa til baka til.

Skoðun

Ég tala íslensku á Íslandi

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar

Ég tala íslensku á Íslandi enda er íslenska móðurmálið mitt. Samt hef ég ómælda reynslu af því að fólki láist að svara mér á okkar ástkæra ylhýra máli eða ávarpa mig á því.

Skoðun

Í eitt skipti fyrir öll

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það er flestum ljóst sem sem skoðað hafa þróun fólksbíla af sæmilegri yfirvegun að rafmagnið er hægt og rólega að taka við sem orkugjafi.

Skoðun

1706

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

er fjöldi þeirra sem greinist að meðaltali með krabbamein á hverju ári. Spár gera ráð fyrir að á næstu 20 árum fjölgi tilfellum í um 2100 á hverju ári.

Skoðun