Handbolti

Þriðji stórsigur Dana

Danir eru með fullt hús stiga og 49 mörk í plús á toppi riðilsl síns eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu í lokaleik dagsins í C-riðli HM í handbolta.

Handbolti

Sigvaldi: Draumur fyrir mig

Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag.

Handbolti

Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru 

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap.

Handbolti