Handbolti

Dagur: Þeir voru ekkert spes

Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld.

Handbolti

Fram upp að hlið Vals

Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.

Handbolti