Norski boltinn

Fréttamynd

Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik

Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. 

Fótbolti
Fréttamynd

Selma Sól lagði upp í stór­sigri

Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég er búinn að vinna þetta allt“

Það var mikilvægt fyrir nýjasta íslenska atvinnumanninn Loga Tómasson að pakka golfsettinu er hann hélt út til Noregs hvar hann samdi við Strömsgodset í vikunni. Hann segir erfitt að yfirgefa Víking en er spenntur fyrir komandi tímum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar.

Fótbolti