Stjórnsýsla

Fréttamynd

Vill eftirlit úr höndum ríkisins

Brúneggjamálið gefur tilefni til að endurskoða eftirlitskerfi ríkisins frá grunni, er mat SVÞ. Flest verkefnin væru betur komin hjá faggiltum einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomulag hefur þegar sannað sig á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Hafnar alfarið ábyrgð á brúneggjamáli

Kristinn Hugason, fyrrverandi starfsmaður atvinnuvegaráðuneytisins, hafnar því með öllu í viðtali við Fréttablaðið að hann beri á nokkurn hátt ábyrgð á því að málefni fyrirtækisins Brúnegg, sem Kastljós fjallaði um á mánudagskvöld, dagaði uppi í ráðuneytinu án aðgerða.

Innlent
Fréttamynd

Sýslumaðurinn farinn úr Dalasýslu

Dalamenn óttast að saga sýslumannsembættis Dalasýslu, sem talin er ná aftur til þrettándu aldar, sé brátt öll. Frá síðustu mánaðamótum hefur sýslumaður Snæfellsness gegnt embættinu.

Innlent
Fréttamynd

Atvinnuvegirnir í eitt ráðuneyti

Öllum atvinnugreinum á að gera jafn hátt undir höfði í nýju atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Með skipan þess er brugðist við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Vill sameina 80 ríkisstofnanir á næstu árum

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur raunhæft að skera niður og sameina allt að 80 ríkisstofnanir á næstu tveimur til þremur árum. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á flokkstjórnarfundi samfylkingarinnar í dag. Þá ætlar hún að beita sér fyrir setningu laga um sérstaka rannsókn á einkavæðingu bankanna verði málinu ekki gerð ítarleg skil í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.

Innlent