Tindastóll

Fréttamynd

„Særð dýr eru hættu­legustu dýrin“

Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt.

Körfubolti
Fréttamynd

Vonar að trúin sé enn til staðar á Sauð­ár­króki

Ís­lands­meistarar Tinda­stóls þurfa að verja vígi sitt er liðið tekur á móti Grinda­vík í Síkinu í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úr­slitum Subway deildar karla í körfu­bolta. Stólarnir mæta til leiks eftir dapra frammi­stöðu í fyrsta leik. Á heima­velli sem hefur ekki reynst eins gjöfull og undan­farin tíma­bil.

Körfubolti