Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

„Voru greini­lega ó­sáttir við þessa hlaupandi konu“

Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

FH vann sigur í bikarnum

FH varð um helgina bikarmeistari í frjálsum íþróttum en mótið fór fram á heimavelli Hafnfirðinga í Kaplakrika.

Sport
Fréttamynd

Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir

Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum.

Sport
Fréttamynd

„Myndi klár­­lega sjá eftir því ef ég myndi hætta núna“

Undan­farin ár hafa reynst sprett­hlauparanum Guð­björgu Jónu Bjarna­dóttur krefjandi og erfið. Hún bar þó sigur úr býtum í 400 metra hlaupi á Meistara­móti Ís­lands um ný­liðna helgi og hefur fengið byr undir báða vængi með góðri á­kvörðun. Fyrir ekki svo löngu síðan var Guð­björg ná­lægt því að gefa hlaupa­ferilinn upp á bátinn.

Sport