Þorsteinn Halldórsson fyrir leiki gegn Austurríki

Þorsteinn Halldórsson gaf sig til tals fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins gegn Austurríki í undankeppni EM. Þar á hann á von á tveimur erfiðum leikjum gegn sterkum andstæðingi sem spilar á háu orkustigi.

203
03:24

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta