Glódís Þýskalandsmeistari aftur

Bayern Munchen, með fyrirliða sinn hina íslensku Glódísi Perlu Viggósdóttur innanborðs, tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í fótbolta. Annað árið í röð.

107
00:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti