Innlent

Kaldavatnslaust á Arnar­nesi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá Haukanesi á Arnarnesi þar sem kaldavatnslögn fór í gegn síðdegis.
Frá Haukanesi á Arnarnesi þar sem kaldavatnslögn fór í gegn síðdegis. Vísir/Vilhelm

Kaldavatnslögn fór í sundur við Haukanes á Arnarnesinu í Garðabæ um fjögurleytið í dag. Af þeirri ástæðu hefur verið lokað fyrir vatnið á svæðinu. Unnið er að viðgerð. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×