Viðskipti innlent

Bein út­sending: Árs­fundur Seðla­banka Ís­lands

Atli Ísleifsson skrifar
Ásgeir Jónsson, Katrín Jakobsdóttir og Gylfi Magnússon munu öll taka til máls á ársfundi Seðlabankans.
Ásgeir Jónsson, Katrín Jakobsdóttir og Gylfi Magnússon munu öll taka til máls á ársfundi Seðlabankans. Vísir

Ársfundur Seðlabankans fer fram í Hörpu í dag og hefst hann klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. 

Um er að ræða 63. ársfund Seðlabankans. Á fundinum munu þau Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flytja erindi.

Hægt verður að fylgjast með fundinum að neðan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×