Innlent

Um­ferðar­tafir við Mjódd vegna á­reksturs

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Jeppi og grafa lentu í árekstri.
Jeppi og grafa lentu í árekstri. Vísir

Um­ferðar­tafir eru nú á Reykja­nes­braut hjá Álfa­bakka í Mjóddinni vegna á­reksturs jeppa og gröfu.

Eftir því sem frétta­stofa kemst næst er lög­regla á svæðinu og vinnur nú að því að fjar­læga öku­tækin.

Ekki hefur náðst í um­ferðar­deild lög­reglunnar á höfuð­borgar­svæðinu vegna málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×