Samstarf

Framrúðutryggingin dauð

Framrúðan er ekki það eina sem skemmist nú til dags.
Framrúðan er ekki það eina sem skemmist nú til dags.
Það sem áður hét framrúðutrygging heitir nú bílrúðutrygging, þá eru allar rúður tryggðar í bílnum,“ segir Jóhann hjá Orku. Þetta hlýst af því að viðskiptavinir voru heldur óánægðir með að fá ekki nema framrúðuna tryggða ef brotist var inn í bílana þeirra og tryggingafélögin sáu að sér og bættu þjónustuna. „Nú fær fólk þó allar rúður nýjar í bílinn,“ segir Jóhann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×